Scrapptíð ..
Scrapptíðin hefur gengið ágætlega hjá mér, ég er búin með 2 kort, 3 8x8 síður og 6 12x12 síður og ég held þetta sé meira en ég scrappaði allt síðast ár !!! Síðurnar mínar eru allar geimdar vel og vandlega inn á Scrapbook.com galleríinu mínu og ykkur er velkomin að kíkja á þær þar ;-)
Planið er þó að scrappa einar 7 síður í viðbót áður en scrapptíðinni líkur sem er 3. febrúar.
Það sem þó helst til tíðinda er að ég eignaðist fyrstu Magnolia stimplana mína í gær, tæknilega reindar 2 dögum áður en póstmaðurinn kom með þá til mín í gær :) Stimplarnir eru æðislega sætir, en eitthvað á ég eftir að æfa mig í að lita þá *ROÐN*
Ég fékk mér þessa stimpla ..
Planið er þó að scrappa einar 7 síður í viðbót áður en scrapptíðinni líkur sem er 3. febrúar.
Það sem þó helst til tíðinda er að ég eignaðist fyrstu Magnolia stimplana mína í gær, tæknilega reindar 2 dögum áður en póstmaðurinn kom með þá til mín í gær :) Stimplarnir eru æðislega sætir, en eitthvað á ég eftir að æfa mig í að lita þá *ROÐN*
Ég fékk mér þessa stimpla ..

1 Comments:
já þú ert svo sannalega búin að vera dugleg að skrappa... flottar síður og magnoliurnar eru flottar
By
Gauja, at 5:01 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home